Ásgerður B. Ólafsd., Ásrún Ýr Rúnarsd., Heimir StefánssonFrístundaheimili Gufunesbæjar og MÚÚ
10. maí
Norðurljós
17:54 - 18:09

Útivist og útinám

Sagt verður þróunarverkefni sem fór af stað haustið 2019. Það fólst í því að starfsmaður fór á milli staða með verkefni tengd útivist og útinámi þar sem tilgangurinn var m.a. að jafna tækifæri barnanna til þátttöku í slíkum verkefnum. Upplifun, reynslunám, samvinna og jöfn tækifæri eru meðal áhersluatriða.

Samstarfsverkefnið Útivist og útinám í Grafarvoginum fékk styrk úr B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Tengt efni:Þetta erindi var fyrst flutt á Höfuð í Bleyti í september 2020.