Harpa Rut HilmarsdóttirSkóla- og frístundasvið
10. maí
Háaloft
14:00 - 14:22

Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu.

Hér er rætt um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Farið er yfir farinn veg, Jóna Guðrún Jónsdóttir, aðjúnkt við Menntavísindasvið HÍ, sem gerði rannsókn á áhrifum þátttöku á Skrekk á líðan og sjálfsmynd unglinga ásamt Rannveigu Björk Þorkelsdóttur dósent við Menntavísindasvið HÍ segir frá helstu niðurstöðum. Saga María og Kári Freyr, fyrrum þátttakendur í Skrekk koma í sófann til að ræða hvað Skrekkur hefur gert fyrir þau. Þau ræða gleðina en líka erfiðu spurningarnar um kynjahallann og hverjir fá að taka þátt. Hefur Skrekkur áhrif á fasteignaverð í Reykjavík og ýmislegt fleira. 
 

 

 


Tengt efni: