Marco SolimeneMannfræðideild HÍ
10. maí
Háaloft
12:00 - 12:50

Rómabörn í skóla: áskoranir og lausnir

Fyrirlesturinn fjallar um þær áskoranir sem Rómabörn standa frammi fyrir í skólakerfum víða um heim og hvaða lausnir hafa reynst bestar til þess að mæta þeim. Fjallað er almennt um Rómafólk, þá fordóma sem það mætir og erfiðleika sem það stendur frammi fyrir dags dagslega,. Einnig upplifun þess af skólakerfum í öðrum löndum. Rýnt verður í hvað rannsóknir segja um hvernig megi styðja við og hafa jákvæð áhrif á skólagöngu Rómabarna.

Marco mun svara spurningum áhugasamra í Sýningarherbergi um fjölmenningu og fjöltyngi klukkan 13:00.