Alexía Rut Hannesdóttir og Magnús Björgvin SigurðssonFélagsmiðstöðin Þróttheimar
10. maí
Norðurljós
19:25 - 19:45

Reynslunámsferð Þróttheima

Hver er tilgangurinn með reynslunámsferðum meðal starfsmannahópa í félagsmiðstöðvum? Í þessu erindi verður farið yfir markmið og skipulag reynslunámsferðar sem starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Þróttheimar stefndi á að fara í í byrjun skólaárs. Einnig verður gefið rými til þess að ræða saman um tilgang og mikilvægi reynslunámsferða í starfsmannahópum félagsmiðstöðva.