Elva Hrund ÞórisdóttirFrístundaheimili Gufunesbæjar
10. maí
Norðurljós
17:09 - 17:35

Samstarf við leikskólana í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimilin

Um er að ræða þróunarverkefni sem fór af stað sumarið 2019. Búinn var til samræmdur verkferill um samstarf frístundaheimila Gufunesbæjar við leikskólana. Markmiðið var að brúa bilið fyrir börnin frá leikskóla yfir í starf frístundaheimila.

Verkefnið Samstarf við leikskólana í Grafarvogi um aðlögun barna í frístundaheimilin fékk styrk úr A-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Þetta erindi var fyrst flutt á Höfuð í Bleyti í september 2020.

Tengt efni: