Reynisholt, Stakkaborg, Tjörn, Ægisborg, RannUng
10. maí
Norðurljós
11:30 - 11:55

Leikur, styðjandi samskipti og lærdómssamfélag

Hér er sagt frá því hvernig unnið hefur verið að Menntastefnu Reykjavíkur í fjórum leikskólum í samstarfi við RannUng. Leikskólarnir eru Reynisholt, sem einnig er umsækjandi, Stakkaborg, Tjörn og Ægisborg. Fjallað er um ferli samstarfsrannsókna og hvernig það birtist í samstarfi RannUng við leikskólana. Hver og einn leikskóli kynnir svo hvernig hann vann með sinn þátt menntastefnunar. 

Verkefnið hlaut styrk í B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020. 

Tengt efni: