Pawel BartoszekStærðfræðingur og borgarfulltrúi
10. maí
Ríma
13:00 - 13:15

Viðtöl við fyrirmyndir

Í verkefninu Fyrirmyndir fékk skóla- og frístundasvið (SFS) einstaklinga af erlendum uppruna til að vera með stutt innlegg með skilaboðum til nemenda, foreldra og starfsmanna SFS. Markmið myndbandanna er að vekja athygli á fjölbreytileika  og fjölmörgum fyrirmyndum í samfélaginu með ólíkan bakgrunn og reynslu af að alast upp og láta drauma sína rætast í íslensku samfélagi.  

Myndböndin verða aðgengileg í verkfærakistu á Menntastefnuvef SFS.

Á menntastefnumótinu má finna má finna fjölbreytt efni tengt málaflokknum Í sýningarherbergi um fjölmenningu og fjöltyngi.