Sigrún Valgerður, Viktoría Unnur og Guðrún MaríaNorðlingaskóli
10. maí
Ríma
08:55 - 09:05

Glæpavettvangur í Norðlingaskóla

Verkefnið var unnið af íslenskukennurum á miðstigi í Norðlingaskóla í anda leiðsagnarnáms og stuðst var við hugmyndafræði ,,rætt til ritunar” eða Talk for writing. Nemendur settu sig í spor rannsóknarlögreglu og unnu ýmis ritunarverkefni sem tengdust glæpavettvangi. Einnig settu nemendur sig í spor fréttamanna og rituðu fréttir af glæpnum.

Tengt efni: