Ævar Aðalsteinsson, Nils Óskar Nilsson, Stína BangMÚÚ
10. maí
Háaloft
09:22 - 09:31

#útierbest

Miðstöð útivistar og útináms (MÚÚ) er þekkingarstöð í skóla- og frístundarstarfinu í Reykjavík. Sagt er frá þremur skemmtilegum dagskrárliðum sem MÚÚ stendur fyrir og eru til þess fallnir að efla útivist og útinám í nærumhverfi barna og unglinga í skóla og frístundastarfi: 

-Úti er ævintýri útinámsdagskrá
-Lundurinn útikennslustofa og útieldhús
-Efnisveitan náttúrulegur efniviður

Tengt efni: