Menntavísindasvið HÍ
10. maí
Háaloft
18:25 - 18:37

Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf: Hefur þú áhuga?

Hvernig styðjum við kennaranema og nýliða í starfi og stuðlum að starfsvexti þeirra og skólaþróun? Námstækifæri á Menntavísindasviði Háskóla Íslands eru kynnt í þessu myndbandi og sýnt er dæmi um leiðsagnarsamtal kennsluráðgjafa og kennaranema.  

 

Kl. 11:00-11:30 verður opið fjarfundarspjall um málefnið í sýningarrými Menntavísindasviðs – þar má spyrja fagfólk spjörunum úr og sjá annað sýnidæmi um leiðsagnarviðtal.