Kristín R. Vilhjálmsdóttir
10. maí
Háaloft
16:41 - 16:51

Menningarmót: ljómandi heimsborgarar

Í Menningarmótsferli er unnið með styrkleika, áhugamál og persónulegu menningu barna og ungmenna gegnum sköpun og miðlun. Aðalatriðið er að allir fái að njóta sín, tjá og skilgreina sig út frá eigin forsendum og óskum. 

Í verkefninu er verið að virkja reynsluheim og heimsreynslu barnanna, tungumál og alla þá töfra sem streyma upp úr fjársjóðskistu hvers og eins sem rúsínan í pylsuendanum á Menningarmótinu sjálfu. Hugmyndin er að styðja við jákvæða sjálfsmynd og þannig við samkennd og vináttu í skóla fjölbreytileikans. 
Hugmyndasmiður verkefnisins, Kristín R. Vilhjálmsdóttir, kynnir það í orðum og myndum. 

Tengt efni: