Hjalti Halldórsson, Þorleifur Örn og Jóhanna BjörkLangholtsskóli
10. maí
Ríma
10:50 - 11:05

Smiðjan: Samþætting, teymiskennsla, tækni og sköpun í unglingakennslu.

Í þessu myndbandi er litið í heimsókn í smiðju í Langholtsskóla. Kennarar ræða upplifun sína af teymiskennslu og samþættingu og hag ákveðinna námsgreina af samþættingunni. Einnig er komið inn á skipulag kennslunnar og hvernig reynt er að gera námsumhverfið og umgjörðina fyrir nám nemanda sem mest skapandi. Vonandi gefur þetta myndband innsýn í starfið okkar en auðvitað viljum við líka að það veki spurningar og við erum spennt að svara :)

Tengt efni: