Erna Agnes Sigurgeirsdóttir og Málmfríður EinarsdóttirLeikskólinn Kvistaborg
10. maí
Norðurljós
10:30 - 11:10

Biophilia og LÁN í Kvistaborg - „Rassgat, það eru allir með þetta“"

Fjallað verður um hvernig Biophilia verkefni Bjarkar Guðmundsdóttur og systurverkefni þess, Listrænt ákall til náttúrunnar (LÁN) hafa umbreytt starfi á elstu deildum leikskólans Kvistaborgar og stuðlað að heimspekilegri umræðu meðal barnanna og magnaðri sjálfsköpun þeirra. Farið er yfir byrjun Biophilia-verkefnisins og hvernig það þróaðist yfir í LÁN. Skoðað er hvernig verkefnin eru unnin og hvernig þau breytast í takt við barnahópinn hverju sinni. Lofum hlátri, gleðigráti og stundum fáti ;) Alla malla!

Tengt efni: