10. maí
Silfurberg
12:00 - 12:30

Hádegishlé

Hádegishléið er frábært tími til að næra líkama og sál og eiga í uppbyggilegum faglegum samræðum um þau frábæru erindi og verkefni sem kynnt hafa verið fyrir hádegi. 

Mælum einnig með að skoða sýningarherbergin þar sem finna má gríðarlegt magn af fjölbreyttu efni og taka þátt í áhugaverðum málstofum sem tengjast innleiðingu menntastefnu Reykjavíkur.