Leikskólinn Hálsaskógur
10. maí
Norðurljós
12:15 - 12:25

Útinám í Hálsaskógi

Útinám er sterk hefð í leikskólanum Hálsaskógi. Í þessu erindi sýnum við hvernig þemaverkefni í læsi vatt upp á sig og varð að skemmtilegu útinámsverkefni. Við heyrum í nokkrum börnum á Birkilundi, sjáum myndasýningu af ferlinu og myndbrot af útinámsstund.

Tengt efni: