Þóra Jóna JónatansdóttirLeikskólinn Geislabaugur
10. maí
Norðurljós
11:10 - 11:25

Frelsið er yndislegt!

Okkur langar með þessu myndbandi að taka ykkur með í ferðalag um leikskólann Geislabaug. Við höfum tamið okkur starfshætti sem samrýmast mjög vel nýju menntastefnunni. Frelsi til leiks, frelsi til sköpunar á öllum sviðum einkennir starfið hjá okkur þar sem öll börn fá jöfn tækifæri með lýðræði að leiðarljósi. Félagsfærni og sjálfsefling er þróunarverkefni sem við erum að vinna sérstaklega með þessa stundina.

Tengt efni: