Sædís Sif HarðardóttirFrístundaheimilið Vogasel
10. maí
Norðurljós
21:10 - 21:45

Funfy - leikjavefur

Leikur er ekki bara leikur, heldur mikilvægt og gott tæki til að nýta í hópastarfi sem og einstaklingsvinnu, allt frá því að styrkja almennt og hafa gaman, yfir í að vinna með flókinn vanda. Farið verður yfir þá þætti sem hafa þarf í huga þegar unnin er ákveðin vinna í gegn um leik ásamt því hvernig Funfy síðan getur hjálpað til, en hún er þróuð með það í huga að stytta undirbúningstíma og auðvelda þeim sem nota hana að finna viðeigandi efni fyrir þann hóp sem unnið er með.