Brynja Baldursdóttir, Inga Björg Stefánsdóttir og María BirgisdóttirFellaskóli
10. maí
Ríma
11:50 - 12:15

Draumaskólinn Fellaskóli

Fellaskóli vinnur að verkefni undir heitinu Draumaskólinn. Markmiðið með því er að nemendum bjóðist framúrskarandi menntun, nái góðum árangri þannig að þeir geti látið drauma sína rætast.

Leiðarljós í skólastarfinu eru mál og læsi, leiðsagnarnám, tónlist og skapandi skólastarf.

Tengt efni: