Unnur Tómasdóttir og Jónína Ósk JóhannsdóttirFrístundaheimilið Eldflaugin
10. maí
Norðurljós
15:25 - 15:35

Stúdíó Eldflaugin

Markmið Stúdíó Eldflaugarinnar er að veita starfsfólki þjálfun og búnað til að vinna framsækið, skapandi starf með börnum sem hafa áhuga á kvikmyndagerð og vinnslu. Í gegnum sköpunarferlið fá börnin tækifæri til að uppgötva og þroska hæfileika sína og æfa sig í samvinnu við önnur börn. Að baki hverrar kvikmyndar er heljarmikið ferli sem krefst þess að það ríki skýr sýn, lýðræðisleg vinnubrögð, samvinna og þrautseigja í hópnum. Börn sem taka þátt í slíku verkefni af eigin frumkvæði hafa því tækifæri til að þroska með sér dýrmæta eiginleika jafnframt því að efla leikni sína í tækni sem til þarf. Stúdíó Eldflauginn er A-hluta verkefni Eldflaugarinnar á skólaárinu 2020-2021.

Tengt efni: