Haraldur SigurðssonFrístundamiðstöðin Kringlumýri
10. maí
Norðurljós
18:55 - 19:24

Betra líf í Bústöðum - Heilsuefling barna og unglinga

Betra líf í Bústöðum er verkefni sem leggur áherslu á aukið heilbrigði barna og unglinga í Bústaðahverfi. Ákveðið var að fara í samstillt forvarnarátak allra þeirra sem koma að vinnu með börnum og unglingum í hverfinu ásamt foreldrafélögum skólanna, í samstarfi við Landlæknisembættið og HR. 

Markmið verkefnisins var að bæta svefn hjá börnum og unglingum í hverfinu, þ.e. að þau næðu viðmiði um nægan svefn ásamt því að minnka neyslu á orkudrykkjum og rafsígarettum.

Verkefnið Draumasviðið – tækifæri sköpunar fékk styrk úr B-hluta þróunar- og nýsköpunarsjóðs skóla- og frístundaráðs fyrir skólaárið 2019-2020.

Tengt efni: