Kjartan Stefánsson og Kristján Sturla Bjarnason Árbæjarskóli
10. maí
Ríma
11:05 - 11:10

Á toppinn: Lífsleikni í óbyggðum - kynning á valgrein í Árbæjarskóla

Erindið er kynning á vinsælli valgrein á unglingastigi í Árbæjarskóla þar sem nemendum gefst kostur á því að fara í fjallgöngur og læra lífsleikni í leiðinni. Farið verður m.a. yfir markmið valgreinarinnar, hvernig tekist hefur til og hverju þetta hefur skilað fyrir skólastarfið. 

 

Kjartan Stefánsson og Kristján Sturla Bjarnason munu kynna valgreinina á fjarfundi í sýningarherberginu Félagsfærni/Sjálfsefling klukkan 09:30.