Ægisborg
10. maí
Háaloft
08:38 - 08:59

Samtal við börn um leikskólastarf

Í myndbandinu er rætt við nokkur börn í Ægisborg um leikskólastarfið, þeirra upplifun af áhersluþáttum menntastefnunnar og leikskólalífinu almennt. Raddir barna og þeirra sjónarmið um leikskólalífið eru einn af mikilvægastu þáttunum sem taka þarf mið af í þróun og skipulagi á leikskólastarfi.