Halldóra SigtryggsdóttirLeikskólarnir Ösp og Holt, Fellaskóli og Frístundamiðstöðin Vinafell
10. maí
Norðurljós
08:31 - 08:40

Markviss málörvun í Fellahverfi

Markviss málörvun í Fellahverfi er samvinnuverkefni Fellaskóla, Vinafells og leikskólanna Holts og Aspar. Markmið samstarfsins er að auka orðaforða og hugtakaskilning barnanna, sem leggur grunn að læsi og framtíðarnámi þeirra. Unnið er með sameiginleg þemu í öllum skólunum í samstarfi við talmeinafræðingana Bryndísi Guðmundsdóttur og Tinnu Sigurðardóttur, með svipaðar kennslufræðilegar nálganir í huga. Í myndbandinu verður sagt frá verkefninu með kynningu og ljósmyndum.

Tengt efni: